Glæsileg viðbót við Ticket to Ride spilin.
Ticket to Ride hjarta Afríku er ný og hættulega spennandi viðbót sem inniheldur kort af Afríku frá árinu 1910. Haldið er af stað í ævintýraför um hjarta Afríku og hafist er handa við að byggja lestaleiðir á sumum afskekktu óbyggðum álfunnar. Hefur þú nægilega hæfileika og þekkingu sem landkönnuður til að geta byggt verðmætar leiðir – eða næga fífldirfsku til að þjóta þvert yfir álfuna í brjálæðis tilraun til að vinna spilið?
Spilast sem viðbót við Ticket to Ride U.S.A. og Ticket to Ride Evrópa