Ticket to Ride: Rails and Sails , , , ,

Heimurinn breytist hratt. Um allan heim tengja járnbrautarteinar lönd og álfur, og ferðir sem áður tóku margar vikur, taka nú örfáa daga. Vatn er ekki lengur jafnmikil hindrun og áður; nú geta risavaxin áætlunarskip borið hundruð farþega yfir hafið.

Framhaldsspil í hinni sívinsælu Ticket to Ride seríu, þar sem leikmenn leggja ekki eingöngu lestarteina heldur eigna sér einnig siglingarleiðir. Öðru megin á leikborðinu er kort af allri jörðinni en hinu megin er kort af Vötnunum miklu í Norður-Ameríku.

Fyrir 2-5 leikmenn, 10 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 60 mín
Aldur:
Stærð pakkningar: 29,5 x 29,5 x 7,2 sm
Hönnuður:
Innihald:
-Tvíhliða leikborð með kortum
-165 litaðir lestarvagnar
-250 lituð skip
-260 spil
-15 hafnir
-5 stigakubbar
-leikreglur
islenskaenska
Product ID: 9593 Categories: , , , , . Merki: .