Tilraunastofan ,

Kids First Science Laboratory

Skemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos fyrir börn á leikskólaaldri. Með innihaldi settsins er hægt að framkvæma 10 mismunandi tilraunir með einföldum leiðbeiningum (einnig fylgir leiðbeiningabæklingur fyrir forráðamenn/kennara). Gagnleg undirstaða fyrir raungreinar.

Aldur:
Vörunúmer: 92-567005
Útgefandi:
Innihald:
-25 stk, m.a.:
-Mæliskeiðar
-Tilraunaglös með loki á statífi
-Stækkunargler
-Samsett flaska
-Dropateljari
-Seglar o.fl
-Tilraunspjöld
-Leiðbeiningar