Spennandi og skemmtilegur blekkingarleikur frá iello fyrir 4-6 leikmenn, 10 ára og eldri. Ódámurinn Moriarty hefur plantað sprengjum við ýmis kennileiti London og Sherlock Holmes og lið hans verður aftengja þær allar í kappi við tímann. En í hvert sinn sem sprengja er aftengd, hefur það óvænt áhrif. Stundum eru aðstæður svo grunsamlegar að mann gæti grunað að svikari leyndist í eigin liði.