Trukkarnir Þrír

Trucky 3

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 3-6 ára. Glöðu flutningatrukkarnir eru á leið á næsta áfangastað. Þeir þurfa að flytja mikinn varning en komast allir kassarnir fyrir? Hjálpaðu þeim að stafla öllum kubbunum rétt þannig að þeir detti ekki af á ferð. Góð leið til að æfa einbeitingu, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 035
Útgefandi:
Innihald:
• 3 trukkar með glærum húsum
• 10 plastkubbar
• Bæklingur með 48 þrautum og lausnum














































islenska