Tvenna Pixar , , , ,

Tvenna Pixar

Tvenna Pixar er spil sem samanstendur af 30 spjöldum með vinsælustu Pixar perónum, þar  sem einungis eitt tákn er eins á milli hverra tveggja spjalda!

Hægt er að spila 5 tilbrigði eða örspil sem annað hvort hafa það að markmiði að leikmenn safni sem flestum spilum eða losi sig við þau.

Skemmtilegt barnaspil með Pixar þema og íslenskum reglum, fyrir 2-5 leikmenn, 4 ára og eldri. Spilatími c.a. 10mín. Tilvalið í ferðalagið.

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: ~15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 49-10508
Innihald:
- 55 spil
- Íslenskar leikreglur
- Selst í handhægri tinöskju
Product ID: 36392 Vörunúmer: 49-10508. Categories: , , , , . Merki: , , , , , .