Tvenna Star Wars Mandalorian
Tvenna Star Wars Mandalorian er spil sem samanstendur af 55 spjöldum með vinsælustu Star Wars Mandalorian perónum, þar sem einungis eitt tákn er eins á milli hverra tveggja spjalda!
Hægt er að spila 5 tilbrigði eða örspil sem annað hvort hafa það að markmiði að leikmenn safni sem flestum spilum eða losi sig við þau.
Skemmtilegt barnaspil með Star Wars Mandalorian þema og íslenskum reglum, fyrir 2-8 leikmenn, 6 ára og eldri. Spilatími c.a. 15mín. Tilvalið í ferðalagið.