Ubongo Junior , ,

Skemmtileg einfölduð útgáfa af hinu vinsæla spili Ubongo fyrir 1-4 börn, 5 ára og eldri. Allir leikmenn leggja samtímis út dýraflísarnar sínar á spjöldin sín eins fljótt og þeir geta. Sá fjótasti kallar ‘Ubongo’ og tekur gimsteina úr pokanum. Hinir halda áfram þar til tíminn rennur út á stundaglasinu. Í leikslok sigrar sá sem á verðmætasta gimsteinasafnið. Hægt að velja um 2 erfiðleikastig.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 91-697396
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-50 púslspjöld með 100 púslþrautum
-4x9 flísar með dýramyndum
-72 gimsteinar úr plasti
-Stundaglas
-Geymslupoki
-Leikreglur

































Product ID: 31478 Vörunúmer: 91-697396. Categories: , , . Merki: , , .