Ultimate Eco Crafter , , ,

Umhverfisvæn skemmtun

Veglegur föndurpakki sem inniheldur þrenns konar verkefni með yfir 500 einingum, þ.á.m. úrklippubók sem hægt er að skreyta eins og hugurinn girnist. Allt sem er í pakkanum er umhverfisvænt og úr endurunnum efnum. Góð skemmtun fyrir kósý innidag.

Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.

Aldur:
Vörunúmer: 28-146WX
Útgefandi:
Innihald:
• Úrklippubók (40 bls)
• 418 límmiðar
• 8 áprentaðar pappírsarkir
• 6 litir
• Límstautur
• 9 borðar
• 4 tvinnar
• Sikksakk skæri
• Pappírsgerðarrammi
• Plastbakki
• 8 arkir af föndurpappír
• Glimmerlím
• Hvítt lím
• Svampur
• 2 Plastspjöld
• Bast
• Silfurglimmer
• Stensill
• Krefpappírsform
• Krefpappírstætingur í 6 litum
• Lokanlegur poki
• 38 viðarperlur
• 12 hnappar
• Leiðbeiningar
Product ID: 10407 Categories: , , , . Merki: , .