Umhverfisvænt risaleirsett ,

Veglegt leirsett frá SES sem inniheldur tæp 700 g af leir í mismunandi litum, ásamt kefli til að fletja út leirinn og skurðarmótum með sveita- og húsdýraþema. Settið er gert úr umhverfisvænum og endurunnum efnum.

Aldur:
Vörunúmer: 01-24919
Útgefandi:
Innihald:
-7 dollur af leir
-6 skurðarmót
-kefli







































Product ID: 34869 Vörunúmer: 01-24919. Categories: , . Merki: , , .