Walls and Warriors
Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 3-6 ára. Byggja þarf kastalann þannig að veggirnir verji bláu hermennina innan þeirra og haldi úti rauða innrásarliðinu. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.