Under the Stars Surprise Puzzle 20 pcs
Sætt 20 bita barnapúsl frá Janod með mynd af heimsskautadýrum sem njóta norðurljósana saman. Á sumum bitunum eru felugluggar sem hægt er að toga út og stækka þannig myndina. Púslinu fylgir plakat með myndinni. Stærð: 65 x 50 cm.