Utanvegarfarartæki ,

Off Road Rovers

Skemmtilegt byggingarsett frá Thames & Kosmos til að byggja 10 mismunandi módel af tækjum og farartækjum sem ekki eru notuð á vegum. Módelin í bæklingnum (sem er á ensku) eru m.a. fjórhjól, snjótroðari, færiband, pússivél og pappaskutluvarpa. Tækin eru rafknúin og geta hreyfst.

Gengur fyrir 2 AA rafhlöðum (ekki innifaldar).

Aldur:
Vörunúmer: 92-665142
Útgefandi:
Innihald:
-118 stk
-Leiðbeiningar