Sætt handavinnusett frá SES sem inniheldur veski með rennilás en í veskið er hægt að sauma út myndaf einhyrningi og skreyta með glimmeri.