Van Gogh 2×1000 bitar ,

Flottur púslpakki frá Educa sem inniheldur tvö 1000 bita púsl. Myndirnar sýna fræg verk hollenska listamannsins Vincent Van Gogh, Sólblóm og Kaffihús um kvöld. Einnig fylgir sérstakt lím til að líma saman púslið ef á að innramma það og setja upp á vegg. Púsluð stærð hvors púsls er ca. 68 x 48 cm.

Educa Borras er einn þekktasti spila-og leikfangaframleiðandi Spánar en forveri þess, Borras Plana, var stofnaður árið 1894. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á vönduðum spilum, púslum, leikjum og töfrabrelluboxum.

Aldur:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 84-18491
Stærð: 68 x 48 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Innihald:
2x1000 bitar
Product ID: 29901 Categories: , . Merki: , , , .