Vatnaparadís 1000 bitar ,

Water Paradise 1000 pcs

Fallegt 1000 bita panorama púsl frá Jumbo með mynd af neðansjávarparadís á grynningum þar sem kórallar vaxa og fiskar og hvalir geta leitað sér ætis og maka.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 97 x 34cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar