Robot Mix
Skemmtilegt leikfangasett frá Goula fyrir börn til að búa til myndir af ýmis konar vélmennum. Raða þarf myndskreyttu íspinnunum í rammann þannig að til verði sama mynd og á myndaspjöldunum.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.