Verkstæði Jólasveinsins 1000 bita púsl , , ,

Santa‘s Workshop 1000 pcs

Er líða fer að jólum eykst álagið á öllum á verkstæði jólasveinsins. Gæta þarf þess að öllum leikföngunum sé vel pakkað inn og að allt sé rétt merkt þannig að allt fari á réttan stað. Fallegt 1000 bita jólapúsl frá King.

 

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 05350
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar