Lóðrétt talnagrind
Sniðug talnagrind fyrir börn sem eru að byrja að læra stærðfræði. Með hjálp skífanna og spjaldanna má setja upp reikningsdæmi á talnagrindina.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.