Violette Chicken Puzzle
Sætt og einfalt 9 bita púsl með púslborði frá Janod fyrir yngstu börnin. Á púslborðinu er mynd og leggja þarf púslbitana á réttan stað til að endurskapa hana.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.