My Cuddle Backpack Tiger
Lítill, sætur og mjúkur bakpoki úr Voyage ferðavörulínunni frá Kaloo fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Bakpokinn er skreyttur eins og tígrisdýr og er með mjúk eyru. Hægt er að aðlaga axlarólarnar að stærð barnsins. Stór rennilás sem er auðvelt að opna pokann með. Rúmgott aðalhólf og lítill vasi að innan en á hann er hægt að merkja pokann með nafni barnsins. Pokinn er vatnsheldur að innan. Stærð: 26 x 25 cm. Má setja í þvottavél.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.