Voyage Hálspúði Tígrisdýr , ,

My Head Support Cushion Tiger

Þægilegur hálspúði úr Voyage ferðavörulínunni frá Kaloo fyrir börn í formi tígrisdýrs. Hentar vel til að vernda viðkvæma hálsa á ferðalögum. Áfastur geymslupoki með ól til að hengja hann upp. Stærð: 20 x 22 cm. Má setja í þvottavél.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
hálspúði með poka 20 x 22 cm

Product ID: 28693 Categories: , , . Merki: , , , .