Wasgij Christmas 15 Sending til Sveinka x 2 , , ,

Sending til Sveinka 2×1000 bitar

Santa‘s Unexpected Delivery 2×1000 pcs

Jólasveinninn er önnum kafinn á verkstæði sínu, ásamt spúsu sinni og álfunum, rétt fyrir jól þegar barið er að dyrum. Hann átti ekki von á gestum, hver gæti það verið?

Skondið og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur gefur vísbendingu um hana. Þegar þú púslar Wasgij Original púsl, sérðu atburðinn á kassanum frá sjónarhorni persónanna á myndinni. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni.

Þar að auki fylgir 1000 bita aukapúsl í kassanum sem sýnir myndina utan á honum.

Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 19172
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68x49 cm
Þyngd: 1,6 kg
Stærð pakkningar: 27x37x7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
2x1000 púslbitar