Wasgij_Destiny_10_1000_1
Wasgij_Destiny_10_1000_1Wasgij_Destiny_10_1000_3Wasgij_Destiny_10_1000_2

Wasgij Destiny 10 ,

Wasgij órólegur útimarkaður – 1000 bitar

Fallegur sunnudagseftirmiðdagur í sólinni að rölta um og leita að góðum tilboðum á fiski, nýrri hárspennu eða sólgleraugum. Kannski ekki… Það er svo troðið á þessum götumarkaði að það bara getur varla endað vel…eða hvað? Það er þitt að komast að því…

Stórskemmtilegt og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur vísbendingu um hana. Þegar þú púslar Wasgij Destiny, ertu að púsla saman mynd úr framtíð persónanna sem sjást á kassanum. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni.

Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 13499
Stærð: 68 x 49 sm
Þyngd: 790 gr
Stærð pakkningar: 27,1 x 6,6 x 36,5 sm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 bita púsluspil
Product ID: 7378 Categories: , . Merki: , .