Stjarna á sýningarpallinum
Það er mikið um dýrðir á hinni rómuðu dragsýningu frú Sparkles. Dómararnir eiga úr vöndu að ráða við að ákveða hver stendur sig best. Hvað er það sem vekur óstjórnlegan fögnuð hjá þeim? Til að sjá það sem þau sjá verður þú að púsla Wasgij Original 42.