Wasgij Retro M5: Sunday Lunch ,

Sunnudagsmáltíð 1000 bitar

Það getur verið gaman að fara með fjölskylduna út að borða á sunnudögum og gera sér dagamun. En stundum getur það flækt málin þegar lítil börn eru í myndinni. Hvað gerist þegar litli kútur fær ekki sínu framgengt?

Skemmtilegt og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur hann vísbendingu um hana. Þar er ákveðin atburðarás í farvegi og púslaða púslið sýnir hvað gerist í næstu andrá. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni

Wasgij Retro serían er endurútáfa af fyrstu Wasgij púslunum í nýjum umbúðum.

Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 25009
Stærð: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 gr
Stærð pakkningar: 27,1 x 6,6 x 36,5 cm
Framleiðandi Púsls:
Product ID: 28273 Categories: , . Merki: , , , .