Vatnsflauta
Frábært hljóðfæri sem hægt er að nota í baðinu (og utan þess líka). Tónninn breytist eftir því hve mikið vatn er sett í flautuna.
Alex Rub a Dub línan býður upp á margvísleg, skemmtileg og óvenjuleg leikföng sem breyta baðherberginu í leikherbergi.