We Didn‘t Playtest This At All ,

Fljótlegt, ruglað og fjörugt spil frá Asmadi Games fyrir 2-10 leikmenn, 13 ára og eldri. Markmið leiksins er einfalt í sjálfu sér, það er að vinna! Leikmenn draga spil og spilin segja hvað þeir eiga að gera eða ekki gera. Þú verður að spila til að skilja! Spilið tekur aðeins örfáar mínútur að spila en engar áhyggjur, það er alltaf hægt að byrja upp á nýtt.

Fjöldi leikmanna: 2-10
Leiktími: 1-5 mín
Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
50 spil
Product ID: 26461 Categories: , . Merki: , , , , .