Welcome Back To The Dungeon , , ,

Velkomin aftur í dýflissuna

Sólin skín hyldjúpa skóginum þar sem þú ert á ferð í mesta kæruleysi með vopnið í beltinu og ævintýradrauma í höfðinu. Á leið þinni nemur þú staðar við laskaðar dýflissudyr. Svo virðist sem mikil orusta hafi verið háð hér, sem þýðir dýrmætur fjársjóður gæti verið á næsta leyti.

Þú þekkir m.a.s. dýflissuna úr kvæðunum sem þú hefur heyrt í þorpinu þínu. En það eru fleiri sem vilja komast inn, þrátt fyrir viðvaranir við innganginn. Þorir þú að brjóta upp hurðina eða lætur þú andstæðinga þína um að mæta skrímslunum fyrir innan? Ævintýrið hefst núna!

Welcome back to the dungeon er einfaldur leikur fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri, þar sem reynir á heppni, þar sem þú þarft að halda andlitinu eða vera klárari en andstæðingarnir!

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Þyngd: 454 g
Stærð pakkningar: 9.9 x 3.8 x 15 cm
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-19 skrímslaspil
-28 skífur
-8 leikmannaspil
-5 velgengnispil
-1 heilsustigaborð
-1 drekatákn
-leikreglur
enska