Yasaka Hofið 1000 bitar ,

Yasaka Shrine Kyoto Japan

Fallegt 1000 bita púsl frá Educa með mynd frá Yasaka hofinu í Kyoto í Japan en bygging þess hófst árið 656. Það er helgað Shinto trúarbrögðunum og þúsundir gesta heimsækja það árlega, sérstaklega til að fagna nýárinu og Gion Matsuri hátíðinni. Púsluð stærð er ca. 68 x 48 cm.

Educa Borras er einn þekktasti spila-og leikfangaframleiðandi Spánar en forveri þess, Borras Plana, var stofnaður árið 1894. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á vönduðum spilum, púslum, leikjum og töfrabrelluboxum.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 84-17969
Stærð: 48 x 68 cm
Framleiðandi Púsls:
Product ID: 29830 Categories: , . Merki: , , , , , .