ZoZoville: Bathtub 1000 bitar ,

Baðkar

1000 bita púsl frá Heye með sérstæðri mynd eftir listamennina Johan Potma og Mateo Dineen. Þeir reka galleríið Zozoville í Þýskalandi en nafnið gæti einnig átt við þann furðuheim sem brýst út í list þeirra. Verkin sýna gjarnan skemmtilegar furðurverur og blanda oft saman ólíkum stíl listamannanna, en Potma skapar þessar sérstæðu persónur sem myndu sóma sér vel í barnabókum á meðan Dineen vill frekar gera heildstæðari málverk. Þessi sérsvið þeirra fara þó vel saman og sameinast í undraveröld Zozoville.

 

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 29539
Stærð: púslaðs púsls: 70 x 50 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 19676 Categories: , . Merki: , , , , , , , .