Children’s Games

Allar 10 leitarniðurstöður

Kviksjárpúsl Búðu til lífleg kviksjármynstur með þessu skærlita rökpúsli. Snúðu og staflaðu litaflísunum þannig að mynstrin stemmi við myndina á þrautaspjaldinu. Fylgstu vel með – þetta er nákvæmnisvinna!
Sjá nánar
Leysigeislaskák Skák með óvenjulegu sniði. Leysigeislaskák er tveggja manna kænskuleikur sem sameinar skákþjálfun og hina hátæknilegu skemmtun sem fylgir leysigeislum. Leikmenn skiptast á að leika spegiltaflmönnum sínum um borðið og…
Sjá nánar
LilleStorm siger goddag og farvel Litli Stormur í öllum veðrum er skemmtilegt spil með fræðslugildi fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Markmið spilsins er að finna samstæðar myndir og hvetja…
Sjá nánar
LilleStorm hjemme hos LilleStorm Litli Stormur í öllum veðrum er skemmtilegt spil með fræðslugildi fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Markmið spilsins er að finna samstæðar myndir og hvetja til…
Sjá nánar
LilleStorm på besøg Litli Stormur í öllum veðrum er skemmtilegt spil með fræðslugildi fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Markmið spilsins er að finna samstæðar myndir og hvetja til samræðna…
Sjá nánar
LilleStorm i als lags vejr Litli Stormur í öllum veðrum er skemmtilegt spil með fræðslugildi fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Markmið spilsins er að finna samstæðar myndir og hvetja…
Sjá nánar
Rússíbanaþraut Með þessari spennandi verkfræðiþraut, geta leikmenn byggt sína eigin rússíbana. Byrjaðu á að velja þrautarspjald og setja upp bitana samkvæmt því. Síðan nota leikmenn afgangsbitana til að byggja starfhæfan…
Sjá nánar
Dobble Animals Spilið sem lætur þig sjá tvöfalt! Tvenna Dýr inniheldur 55 spjöld með myndum af yfir 30 dýrategundum og alltaf er einungis eitt tákn sem er eins á hverjum…
Sjá nánar
Dobble: Harry Potter Sérðu tvöfalt eða hefur einhver lagt álög á augun þín? Einfalt, fjörugt og skemmtilegt spil fyrir aðdáendur Harry Potter sem hægt er að spila á marga vegu.…
Sjá nánar
Frábær leið til að æfa börn í að lesa og telja og minnir um margt á hefðbundið bingó. Leikmenn verða að fylla spjöldin af flísum með samsvarandi tölum. Fyrsti leikmaðurinn…
Sjá nánar