Leikföng

Leitarniðurstöður 3461–3470 af 3470

Triangular Crayons Vaxlitasett frá Crayola fyrir börn frá eins árs aldri. Inniheldur 16 vaxliti í mismunandi litum með þríhyrningslögun sem veitir litlum fingrum betra grip. Crayola er rótgróið og vel…
Sjá nánar
3 Cats Puzzle Sætt púsl frá Goula fyrir allra yngstu púslarana með mynd af þremum krúttlegum kisum. Púslbitarnir eru festir við plötuna með snúrum. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var…
Sjá nánar
3D Stickers on the Animals Flott föndursett frá Janod fyrir börn, 4-8 ára. Inniheldur 5 myndaspjöld með sirkusþema, ásamt mislitum mósaíkflísum úr frauðplasti til að skreyta spjöldin.
Sjá nánar
3D Pictures Skemmtilegt föndursett frá Janod fyrir börn, 6 ára og eldri. Inniheldur efni í 2 þrívíddarmyndir. Þær sýna annars vegar hafmeyju með vinum sínum og hins vegar blómálf með…
Sjá nánar
My 3 Suitcases Sætt ferðatöskusett úr Home vörulínu Kaloo fyrir börn. Inniheldur þrjár litlar ferðatöskur úr harðpappa í mismunandi litum og stærðum, lítil, miðstór og stór (S - 15 x…
Sjá nánar
Embroidery Sequins 1001 Nights Sætt handavinnusett frá Janod fyrir börn, 7 ára og eldri. Inniheldur 5 myndaspjöld sem sýna persónur úr sögunum í Þúsund og einni nótt. Einnig fylgja pallíettur…
Sjá nánar
Leon the Raccoon puppet Sæt og mjúk handbrúða af þvottabirninum Leon. Filoo er ný vörulína frá Kaloo, og inniheldur enn sem komið er bara tvær persónur, þá félaga bangsann Gaston…
Sjá nánar
Leon the Raccoon - medium Miðstór og mjúkur þvottabjörn, sem er alveg tilbúinn í háttinn. Hann er m.a.s. kominn í náttfötin sín. Filoo er ný vörulína frá Kaloo, og inniheldur…
Sjá nánar
Leon the Raccoon - small Lítill og mjúkur þvottabjörn, sem er alveg tilbúinn í háttinn. Hann er m.a.s. kominn í náttfötin sín. Filoo er ný vörulína frá Kaloo, og inniheldur…
Sjá nánar
Pierre‘s Helicopter Fjögur sæt púsl í pakka – 6 bitar, 9 bitar, 12 bitar og 16 bitar. Öll púslin eru jafnstór púsluð en hvert þeirra hefur stærri bita en hið…
Sjá nánar