Leikföng

Leitarniðurstöður 41–60 af 3470

Kubix - 80 Blocks Flott kubbasett með 80 kubbum, mismunandi að lögun, lit og stærð. Kubbarnir eru í góðri tösku sem hægt er að taka í sundur og breiða út…
Sjá nánar
Regnbogakeiluspil Skemmtilegur leikur sem líkist keilu og snýst um að fella keilurnar með kúlunum, allar eða einhverja af ákveðnum lit, eftir tilbrigðum. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í…
Sjá nánar
Sveitamósaíkkort Skemmtilegt föndursett fyrir börn sem inniheldur 5 kort sem hægt er að nota við ýmis tilefni og skreyta með mósaíkmyndum með sveitaþema. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig…
Sjá nánar
Discover the animals XXL Flott 25 bita risahringpúsl frá Goula fyrir ung börn. Myndin sýnir 3 hringi, þar sem sjávardýrin eru yst, landdýr og fólk í miðjunni og landslagið og…
Sjá nánar
Mignon 2000 AA Hleðslurafhlaða 1,2 V 2000 mAh AA hleðslurafhlaða frá Jamara sem hentar með ýmsum öðrum fjarstýrðum Jamaravörum. Hleðslutæki selt sér.
Sjá nánar
Mignon Dry Cell Batteries Super Cell AA 1,5 V 2300 mAh AA Alkaline hleðslurafhlöður sem henta vel með ýmsum fjarstýrðum Jamara vörum, sérstaklega í fjarstýringarnar. Fjögur stk í pakka. Hleðslutæki…
Sjá nánar
10x10 Talnagrind Hefðbundin talnagrind, tilvalin fyrir börn sem eru að hefja stærðfræðinám. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr…
Sjá nánar
Talnagrind 5x20 Flott talnagrind sem nýtist börnum sem eru að taka sín fyrstu skref í reikningi. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum…
Sjá nánar
Þrautaborð Skemmtilegt þrautaborð fyrir ung börn með margvíslegum þrautum. Hægt er að færa kubbana eftir vírunum, snúa gírunum og flokka formin í réttar holur. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var…
Sjá nánar
Þrautaborð Skemmtilegt þrautaborð fyrir ung börn með margvíslegum þrautum. Hægt er að færa kubbana eftir vírunum, snúa gírunum og flokka formin í réttar holur. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var…
Sjá nánar
Samlagning og frádráttur Sniðugt stærðfræðileikfang fyrir þá sem eru að byrja að læra samlagningu og frádrátt. Hægt er að setja dæmin upp á mismunandi vegu. Með hringum, með tréplötum með…
Sjá nánar
Lýsingar-og atviksorðaleikur Sniðugur leikur til að kenna börnum lýsingar-og atviksorð og einnig til að þjálfa rýmisgreind þeirra. Kennir þeim að þekkja og skilja hugtök á borð við ‚undir‘, ‚yfir‘,á bak…
Sjá nánar
I’m learning how to count Sætt viðarleikfang frá Janod til að læra talningu. Inniheldur 10 númeraðar talnablokkir í mismunandi litum og stærðum sem raðað er á bakkann í réttri röð.…
Sjá nánar
Loftdansari Skemmtilegt byggingarsett frá Thames & Kosmos fyrir börn, 8 ára og eldri, til að beisla orkuna í loftinu. Með því að byggja loftdansarann með mótor til að blása lofti…
Sjá nánar
Aerobie Orbiter Boomerang Töff bjúgverpill, betur þekktur sem búmmerang, í skærum litum sem getur flogið nærri 30 m áður en hann kemur aftur til baka. Mjúkt gúmmí meðfram köntum veitir…
Sjá nánar
Aerobie Pro 33 cm Frisbee Sérlega flottur frisbí diskur fyrir þá sem taka frisbí golfið sitt alvarlega! En einnig fyrir þá sem vilja bara skemmta sér konungalega utandyra í góðu…
Sjá nánar
Skemmtilegur innileikur frá Lexibook. Spilið fótbolta innandyra með Aerofoot fótboltasvifdisknum og meðfylgjandi mörkum. Setja þarf mörkin saman og rafhlöður í svifdiskinn (4 x AA rafhlöður – ekki innifaldar). Diskurinn rennur…
Sjá nánar
Electronic Cash Register Flottur afgreiðslukassi frá Klein með skjá, skanna, posa og peningaskúffu. Einnig fylgja gervipeningar, evrur í seðlum og mynt, ásamt greiðslukorti. Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga…
Sjá nánar
Flottur afgreiðslukassi frá Klein, ásamt peningum og greiðslukorti. Kassinn er fremur gamaldags í hönnun en er þó með snertiskjá og snertilausan skanna fyrir greiðslukortið. Getur hjálpað við að örva félagsþroska…
Sjá nánar
Cash Register Set with Accessories Flottur afgreiðslukassi með skjá, skanna, posa, vigt. Afgreiðslukassinn gengur fyrir rafhlöðum og gefur frá sér hljóð og ljós. Einnig fylgja gervipeningar til að fullkomna búðarleikinn.…
Sjá nánar