Leikföng

Leitarniðurstöður 61–80 af 3470

Litríkur afgreiðslukassi frá Klein með skjá, skanna, peningaskúffu og pappírsrúllu til að prenta kvittanir á. Einnig fylgja leikpeningar; evrur í seðlum og mynt, auk greiðslukorts og strikamerkja til að skanna.…
Sjá nánar
Mothers and babies Sætt spjaldpúsl úr viði frá Goula fyrir ung börn. Inniheldur púslbretti með myndum af mismunadi dýrum og afkvæmum þeirra sem fyllt er inn í með púslbitunum. Á…
Sjá nánar
XXL Sætt púslsett frá Goula fyrir ung börn. Inniheldur 4 risapúsl með mismunandi bitafjölda (2-5 bitar) og sýna mismunandi húsdýr og afkvæmi þeirra.
Sjá nánar
Lovely Puzzles Juliette‘s Birthday Tvö falleg púsl í pakka frá Janod með myndum af afmælisbarninu Júlíu sem heldur veislu í tilefni dagsins. Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í…
Sjá nánar
Birthday Party Puzzle Sætt 36 bita púsl frá Janod með mynd af skemmtilegu barnaafmæli. Plakat með myndinni fylgir með og hvort tveggja er í góðri geymslutösku. Janod er franskt fyrirtæki…
Sjá nánar
Go, Gorilla! Skemmtilegt samvinnuspil frá Goula fyrir 1-4 leikmenn, 3 ára og eldri. Allir hafa það markmið að byggja upp pálmatréð og setja apann efst. Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem…
Sjá nánar
Africa I am learning how to use a screw Skemmtilegt leikfang frá Janod fyrir börn sem æfir fínhreyfingar og rökhugsun. Setja þarf trékubbana á réttan staut á statífinu til að…
Sjá nánar
Fire Starter Tools Skemmtilegt og gagnlegt leikfang úr Explore vörulínu SES. Að kunna að kveikja eld án kveikja og eldspýtna er þekking sem nýtist og getur gert gæfumuninn í erfiðum…
Sjá nánar
Pappírsskutlur Skemmtilegur föndurpakki fyrir börn sem kennir þeim að brjóta saman pappírsform í skutlur sem geta svifið. Inniheldur efni í 16 skutlur. SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á…
Sjá nánar
The Three Detectives Viðvörunarbúnaður Sniðugt leikfang úr Three Detectives vörulínunni frá Thames & Kosmos fyrir unga spæjara. Viðvörunarbúnaðinn má nota til að tryggja öryggi hluta sem ekki mega falla í…
Sjá nánar
Ultimate Hip Hoop Knitting Flott og gagnlegt handavinnusett sem inniheldur efni og áhöld til að búa til hringtrefil, legghlífar og fingralausa vettlinga eftir eigin hönnun. Garnið sem fylgir með er…
Sjá nánar
Alex Slinky Display 12 pcs Flottir Slinky málmgormar í mismunandi litum.
Sjá nánar
Secret Diary Fairies Sæt 96 bls dagbók með álfaþema. Dagbókin er skreytt með pallíettum sem hægt er að strjúka yfir til að breyta lit þeirra og henni fylgja lás og…
Sjá nánar
Fashion Dress Up So Fairy Flott föndursett frá Janod fyrir börn, 5 ára og eldri. Myndirnar í bókinni sýna álfaprinsessur í mismunandi búningum. Með fylgja spjöld með margvíslegum límmiðum til…
Sjá nánar
Engineering Makerspace Geimveruvélmenni Skemmtilegt sett frá Thames & Kosmos til að búa til mismunandi geimveruvélmenni þar sem armabúnaður og vogarafl koma við sögu. Hægt er að búa til m.a. skríðandi…
Sjá nánar
Fashion Dress Up Around the World Flott föndursett frá Janod fyrir börn, 5 ára og eldri. Myndirnar í bókinni sýna prinsessur frá öllum heimshornum í þjóðlegum búningum. Með fylgja 7…
Sjá nánar
Mögnuð prjónagræja Skemmtilegur handavinnupakki sem inniheldur alls 160 metra af garni. Með mögnuðu prjóngræjunni getur þú prjónað garnið í nokkurs konar túbur og notað sem fylgihluti eins og hálsmen. Notaðu…
Sjá nánar
Sætur órói með skrauti í formi dýra og bjöllum sem hægt er að hengja á barnavagn þar sem barnið sér hann. Lengd: 56 cm. Þýska fyrirtækið Selecta framleiðir falleg og…
Sjá nánar
Duck Pond Gears Óvenjulegt og skemmtilegt púslleikfang frá Janod fyrir börn. Raða þarf lituðu gírahjólunum á plötuna þannig að þegar hvíta hjólinu er snúið, snúist allir gírarnir snuðrulaust með og…
Sjá nánar
Lemon chick doudou puppet Sæt andarleikbrúða sem hægt er að setja á höndina og láta hreyfa sig. Les Amis vörulínan frá Kaloo kynnir þig fyrir fimm fallegum félögum: hvolpurinn, kýrin,…
Sjá nánar