Fylgihlutir fyrir púsl

Allar 20 leitarniðurstöður

17692_Sorting_Trays_1
Flokka, stafla, geyma Flokkunarbakkarnir frá Jumbo eru sérframleiddir til að halda púslbitunum í röð og reglu. Flokkaðu þá niður í liti, munstur, endabita osfrv. Kassinn inniheldur tvo flokkunarbakka með fimm…
Sjá nánar
01031_PuzzleRoll_Foamroll_2
Ný endurbætt hönnun. Puzzle Mates Puzzle & Roll Foam er vönduð og handhæg púslmotta úr felti sem hægt er að púsla á. Mottunni er rúllað upp utan um hólk úr…
Sjá nánar
The Garden of Earthly Delights 2000 bita púsl frá Educa með mynd af þrískiptu málverki eftir hollenska listamanninn Hieronymus Bosch frá 15. öld. Fræðimenn deila enn um túlkun málverksins en…
Sjá nánar
Heye Puzzle Pad Vönduð púslmotta frá Heye. 145 x 75 cm. Passar fyrir allt að 2000 bita Heye púsl.
Sjá nánar
Sex púslkassar í mismunandi stærðum frá Heye í pakka. Sniðugir til að flokka púslbitanna, t.d. eftir lit til að auðvelda verkið.
Sjá nánar
01112_portapuzzle_standard_JVH_1
JHV Portapuzzle Standard - Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara – skemmtileg og handhæg mappa með frönskum rennilás fyrir púslið. Portapuzzle Standard 1000 taskan er fóðruð með sérstöku efni þannig…
Sjá nánar
Púslbretti frá Jumbo fyrir allt að 1000 bita púsl, eða ca. 68 x 49 cm fullpúslað púsl. Veitir þægilega og slétta undirstöðu fyrir púslið og bitarnir renna ekki til, svo…
Sjá nánar
Puzzle Sorters Sniðugur aukahlutur fyrir áhugasama púslara. Inniheldur sex bakka sem hægt er að stafla upp. Í bakkana má flokka púslbita, t.d. eftir litum, til að auðvelda púslið og hafa…
Sjá nánar
17950_Puzzle_fixative
Varðveittu uppáhalds púslin þín með Puzzle Mates púsllíminu. Þegar búið er að líma púslið saman er hægt að hengja það upp, annað hvort beint á vegginn eða í myndaramma. Eitt…
Sjá nánar
10715_Portapuzzle_Standard_1000pc_2
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara - skemmtileg og handhæg mappa með frönskum rennilás fyrir púslið. Portapuzzle Standard 1000 taskan er fóðruð með sérstöku efni þannig að yfirborðið er þægilegt…
Sjá nánar
10806_Portapuzzle_Standard_1500_1
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara - skemmtileg og handhæg mappa með frönskum rennilás fyrir púslið. Taskan er fóðruð með sérstöku efni þannig að yfirborðið er þægilegt að vinna á…
Sjá nánar
Púslmotta frá Educa fyrir púsl sem eru allt að 2000 bitar. Stærð mottunnar er 122 x 80 cm. Ef púslað er á mottunni, er hægt að rúlla púslinu upp og…
Sjá nánar
55-17691_PuzzleRoll_1500-3000pc_2
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara. Vönduð og handhæg púslmotta úr felti sem hægt er að púsla á. Mottunni er rúllað upp þegar tekið er hlé á púslinu og lögð…
Sjá nánar
17951_PuzzleRoll_Starter_Set_2
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara. Puzzle Mates Puzzle & Roll Starter Set er vönduð og handhæg púslmotta úr felti sem hægt er að púsla á. Hentar byrjendum sem reyndum…
Sjá nánar
55-17690_PuzzleRoll_500-1500pc_2
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara. Vönduð og handhæg púslmotta úr felti sem hægt er að púsla á. Mottunni er rúllað upp þegar tekið er hlé á púslinu og lögð…
Sjá nánar
01039_Portapuzzle_Deluxe_1000pc_2
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara - skemmtileg og handhæg taska fyrir púslið. Taskan er fóðruð með sérstöku efni þannig að yfirborðið er þægilegt að vinna á og bitarnir haldast…
Sjá nánar
Portapuzzle_Fashion_1000pc_1
Nauðsynleg eign fyrir alla áhugasama púslara - falleg og handhæg taska fyrir púslið. Vönduð púsltaska með köflóttu mynstri. Taskan er fóðruð með sérstöku efni þannig að yfirborðið er þægilegt að…
Sjá nánar
King Roll & Go Puzzle and Storage Mat Handhæg og vönduð púslmotta frá King International. Þægilegt að geyma óklárað púsl á mottunni með því að rúlla henni upp svo lítið…
Sjá nánar
Handhæg og þægileg púslmotta frá Schmidt. Frábær þegar duglegir púslarar vilja taka pásu og nota borðið til einhvers annars. Mottan er 118 x 84 cm að stærð og passar fyrir…
Sjá nánar
Handhæg og þægileg púslmotta frá Schmidt. Frábær þegar duglegir púslarar vilja taka pásu og nota borðið til einhvers annars. Mottan er 95 x 50 cm að stærð og passar fyrir…
Sjá nánar