Fjölskylduspil

Leitarniðurstöður 41–60 af 267

Fjölskylduvænn flísalagningarleikur. Hver leikmaður reynir að búa til röð úr 22 flísum og raða tölunum í rísandi röð. Fáranlega einfalt? Nei! Því sumar flísarnar snúa niður svo þú sérð ekki…
Sjá nánar
The Brain Game Cortex er skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og snerting.…
Sjá nánar
The Brain Game Cortex 2 ver skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og…
Sjá nánar
The Brain Game Cortex Kids er skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 6 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og…
Sjá nánar
Skemmtilegt samvinnuspil fyrir 1-5 leikmenn, 7 ára og eldri. Spæjarinn Charlie Holmes þarf að leysa sakamál á dularfullri eyju. Leikmenn hjálpast að við að hjálpa honum að leysa ráðgátuna með…
Sjá nánar
Demanturinn Leikmenn hætta sér niður í námagöng með því að fletta spilum og deila með sér gimsteinunum sem þeir finna á leiðinni. Áður en næsta spili er flett hefur hver…
Sjá nánar
Dixit_1
Spil ársins 2010 og stórskemmtilegt fjölskyldu- og partýspil! Dixit gengur út á að leikmenn skiptast á að vera sögumenn. Sögumaðurinn velur spjald af hendi og notar orð, setningu, hljóð, málshátt…
Sjá nánar
Dixit_Odissey_1
Með Dixit Odyssey, upplifir þú alla töfra Dixit – farsælasta borðspils síðari ára! Hinn stórkostlegi heimur Dixit snýr aftur í þessari nýju útgáfu sem mun heilla jafnt vana Dixit spilara…
Sjá nánar
Aukablokk fyrir Dizzle sem er skemmtilegur teningaleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Hver leikmaður setur teninga á reiti með samsvarandi punktum á leiksíðum sínum. Í lok hverrar umferðar…
Sjá nánar
Tvenna Skósveinar Tvenna Skósveinar er spil sem samanstendur af 55spjöldum með margvíslegum myndum og táknum og alltaf einungis eitt tákn  sem er eins á hverjum tveimur spjöldum, en þau tengjast…
Sjá nánar
Tvenna Hvolpasveit Tvenna Hvolpasveit er spil sem samanstendur af yfir 30 spjöldum með margvíslegum myndum og táknum og alltaf einungis eitt tákn  sem er eins á hverjum tveimur spjöldum, en…
Sjá nánar
Dodelido en klikkaðra! Eins og áður leggur leikmaður efsta spilið á hendi sér í einn af þremur kastbunkum með framhliðina upp. Hann kallar svo upp þann þátt sem spilin sýna…
Sjá nánar
Skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri frá Schmidt Spiele. Það líkist lúdó að því leyti að koma þarf peðunum sínum í kringum leikborðið og aftur í heimahöfn…
Sjá nánar
Einföld og sniðug útgáfa af dómínó spili fyrir 2-6 unga leikmenn, 3 ára og eldri. Leikmenn skiptast á að setja út spjöld og raða þeim þannig upp að bæði fjöldi…
Sjá nánar
Ferðaútgáfa af margverðlaunuðu borðspili fyrir hressa krakka! Þægilegt álbox og minna leikborð. Gömul vofa býr í efsta skotinu í gömlum rústum. Nokkrir hugrakkir krakkar læðast hljóðlega upp drungalegan stiga sem…
Sjá nánar
Fjörugt spil frá Huch! Fyrir 3-5 leikmenn, 8 ára og eldri. Lulu, Sonny og Duke taka þátt í andakapphlaupinu mikla. Leggðu spilin þín út af skynsemi og dragðu aðeins spil…
Sjá nánar
The Mysterious Magical Lake Skemmtilegt ævintýraspil frá Schmidt fyrir 2-5 leikmenn, 5 ára og eldri. Enn á er haldið á vit ævintýranna með galdralærlingunum Conrad, Vicky og Milu ásamt kettinum…
Sjá nánar
Gleyptu mig ef þú getur! Úlfurinn er kominn aftur og hann er ekki ánægður! En Rauðhetta, grísirnir þrír og kiðlingarnir sjö gætu átt síðasta orðið! Í hverri umferð taka leikmenn…
Sjá nánar
Við könnumst öll við broskallana og táknin sem við notum á samskiptamiðlum. Nú er hægt að spila spil sem snýst um þessi alþjóðlegu tákn! Leikið er í tveimur liðum með…
Sjá nánar
Kæn og kettlingaknúin útgáfa af rússneskri rúllettu. Leikmenn draga spil og reyna að færa eða forðast Sprengikettlinga. Ef einhver dregur Sprengikettling, springur hann og er úr leik - nema leikmaðurinn…
Sjá nánar