Spil

Leitarniðurstöður 1141–1160 af 1195

Ferða-Ubongo Ferðaútgáfa af hinu stórskemmtilega og vinsæla spili Ubongo. Leikmenn keppast um að láta flísarnar passa á spjöldin sín og kalla ‚Ubongo!‘ Eftir það hafa hinir leikmennirnir takmarkaðan tíma til…
Sjá nánar
Gamalt og gott í nýjum umbúðum. Skemmtilegt formröðunarspil fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn fá flísar og í hverri umferð fá þeir nýtt púslspjald. Þeir reyna að raða…
Sjá nánar
Skemmtileg útgáfa af hinu sígilda fjölskylduspili Ubongo frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Í þessari útgáfu þurfa leikmenn að keppast um að byggja þrívíddarform eftir…
Sjá nánar
Traffic Signals Sniðugt leiksett frá Goula fyrir börn sem kynnir þau fyrir merkingu hinna ýmsu merkja og ljósa í umferðinni. Merkin eru gerð úr viði og með fylgir taupoki til…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í Volume 1 berjast gríska gyðjan Medúsa, sögupersónan Lísa í Undralandi og…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í Volume 2 berjast fjórar goðsagnapersónur; afríska stríðsprinsessan Yennenga, kínverski apastríðsmaðurinn Sun…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í þessari útgáfu eru það klassísku bókmenntapersónurnar Drakúla, Jekyll og Hyde, Ósýnilegi…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í þessari útgáfu eru það Rauðhetta og Beowulf sem taka slaginn. Hvort…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í þessari útgáfu eru það Hrói Höttur og Stórfótur sem taka slaginn.…
Sjá nánar
Byggðu upp her einhyrninga! Svíktu vini þína! Einhyrningarnir eru vinir þínir núna. Unstable Unicorns er herkænskuleikur sem snýst um það tvennt sem allir elska: einhyrninga og tortímingu! Þú byrjar með…
Sjá nánar
Skemmtilegur spilapakki með Vampirina þema. Inniheldur fjóra mismunandi spilaleiki.
Sjá nánar
Waterlily Challenge Game of Skill Skemmtilegur leikur frá Janod fyrir 2-6 leikmenn, 6 ára og eldri. Hver leikmaður velur dýr og reynir að leggja allar skífurnar eða stautana með því…
Sjá nánar
Fjórir Skemmtilegur leikur úr Classic Line vörulínunni frá Schmidt fyrir 2 leikmenn, 6 ára og eldri. Leikmenn keppast um að verða fyrstir til að raða fjórum skífum í sínum lit…
Sjá nánar
Gylltur og glæsilegur spilastokkur frá Waddingtons sem inniheldur 52 plasthúðuð, glansandi gullslegin spil.
Sjá nánar
Flott bridds ferðasett frá Waddingtons no 1 sem inniheldur 2 spilastokka, rauðan og bláan, í handhægri tösku sem tilvalið er að ferðast með.
Sjá nánar
Flott póker ferðasett frá Waddingtons no 1 sem inniheldur spilastokk og 160 spilapeninga í handhægri tösku, auk reglna fyrir Texas Hold‘em tilbrigðið af spilinu.
Sjá nánar
Flottur spilastokkur með Póker Texas Hold‘em tilbrigðinu.
Sjá nánar
Skemmtilegur spilastokkur fyrir aðdáendur breska fótboltaliðsins Arsenal en spilin eru skreytt með myndum af ýmsum mikilvægum leikmönnum liðsins í gegnum tíðina, þ.á.m. Thierry Henry, Dennis Bergkamp og Freddy Ljungberg.
Sjá nánar
Hefðbundinn spilastokkur frá Waddingtons no 1 sem hreykir sér af vönduðum spilum með léreftsáferð en spilin í þessum stokk eru bleik.
Sjá nánar
Skemmtilegur spilastokkur fyrir aðdáendur breska fótboltaliðsins Chelsea en spilin eru skreytt með ýmsum áhrifamönnum liðsins í gegnum tíðina, bæði leikmönnum og þjálfurum.
Sjá nánar