Vinsælasta spurningaspil Skandinavíu í íslenskri útgáfu! Heldurðu að þú vitir betur og iðar í skinninu að koma þeirri þekkingu að? Þú færð tækifæri til þess í nýjum spurningaleik og sýna…
Loksins loksins - Nýr og endurbættur Bezzerwizzer! 3.000 nýjar spurningar og nýr fítus! Eins og áður er Bezzerwizzer krefjandi og líflegt spurningaspil þar sem reynt er á þekkingu 2ja eða…
Ný og endurbætt útgáfa! Crazy Toaster Gríptu brauðsneiðarnar úr brjáluðu brauðristinni en gættu þín á úldna fisknum! Skemmtilegt og fjörugt spil þar sem reynir á hraða, skerpu og samhæfingu augna…
Klassískt bingósett fyrir alla fjölskylduna Bingóstjórnandi er valinn og hann sér um að draga númer, tilkynna þau hátt og snjallt og setja þau á númeraspjaldið sitt. Leikmenn nota bingóflögur til…
Það er eitthvað dularfullt á seyði... Skemmtilegt og margverðlaunað orðaspil. Leikmenn skipta sér í tvö njósnaralið og markmið þeirra er að finna liðsfélaga sína sem táknaðir eru með dulnefnum á…
Það er eitthvað dularfullt á seyði... en þið finnið lausnina í sameiningu! Öðruvísi útgáfa af þessu skemmtilega og margverðlaunaða orðaspili. Í Codenames Duet leika leikmenn enn njósnara sem leita að…
Codenames Duet XXL er eins og Codenames Duet nema stærra. Spjöldin eru stærri og auðveldara að lesa á en þetta snýst um þetta: Samvinnuútgáfa af þessu skemmtilega og margverðlaunaða orðaspili.…
Ný og skemmtileg útgáfa af hinu margverðlaunaða Codenames. Sem fyrr skipta leikmenn sér í lið og fara í hlutverk njósnara en í þetta sinna er dulmálið sem þeir þurfa að…
Codenames Pictures XXL er alveg eins og Codenames Pictures nema að spilin eru miklu stærri. En til upprifjunar: Leikmenn skipta sér í lið og fara í hlutverk njósnara en í…
Stranglega bannað börnum! Eruð þið tilbúin til að kafa ofan í myrkustu afkima huga ykkar? Codenames Undirheimar er eins og grunnspilið Codenames að því leyti að leikmenn skipta sér í…
Það er eitthvað dularfullt á seyði... eitthvað STÓRkostlega dularfullt... Skemmtilegt, margverðlaunað og risastórt orðaspil. Leikmenn skipta sér í tvö njósnaralið og markmið þeirra er að finna liðsfélaga sína sem táknaðir…
The Brain Game Cortex er skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og snerting.…
The Brain Game Cortex 2 ver skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og…
The Brain Game Cortex Kids er skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 6 ára og eldri. Spilið inniheldur ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi flokkum, s.s. minni, rökvísi, samhæfing og…
Trúnaðarmál! Sexí Samkvæmisleikur Cortex X er skemmtilegt þrautaspil fyrir 2-6 leikmenn, 18 ára og eldri! Eins og önnur Cortex spil, inniheldur Cortex X ýmis konar þrautir og heilabrot í mismunandi…
Spil ársins 2010 og stórskemmtilegt fjölskyldu- og partýspil! Dixit gengur út á að leikmenn skiptast á að vera sögumenn. Sögumaðurinn velur spjald af hendi og notar orð, setningu, hljóð, málshátt…
Með Dixit Odyssey, upplifir þú alla töfra Dixit – farsælasta borðspils síðari ára! Hinn stórkostlegi heimur Dixit snýr aftur í þessari nýju útgáfu sem mun heilla jafnt vana Dixit spilara…
Við könnumst öll við broskallana og táknin sem við notum á samskiptamiðlum. Nú er hægt að spila spil sem snýst um þessi alþjóðlegu tákn! Leikið er í tveimur liðum með…
Kæn og kettlingaknúin útgáfa af rússneskri rúllettu. Leikmenn draga spil og reyna að færa eða forðast Sprengikettlinga. Ef einhver dregur Sprengikettling, springur hann og er úr leik - nema leikmaðurinn…
Manstu eftir Brjáluðu Brauðristinni? Hún hefur eignast félaga, Brjálaða blandarann! Leikmenn henda ávaxtaspilum ofan í blandarann eftir ákveðinni uppskrift til að búa til ávaxtaþeyting og reyna að fyrstir til að…
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur - Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.Áfram