Stríðsspil

Allar 19 leitarniðurstöður

Veglegt King of Tokyo sett fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Inniheldur spilið King of Tokyo, ásamt viðbótunum Halloween og Power Up! Einnig nokkur aukaspil.
Sjá nánar
Lénsherrar Skotlands - Spennandi spil fyrir 2-5 leikmenn sem snýst um að safna slögum. Stjórnleysi ríkir í Skotlandi miðaldanna og leikmenn taka sér hlutverk lénsherra sem berjast sín á milli…
Sjá nánar
Memoir_44_1
Vinsælt 2ja manna herkænskuspil Memoir '44 er grunnspilið í margverðlaunaðri herkænskuspilalínu. Um er að ræða einstakt sögulegt borðspil sem líkir eftir bardögum úr seinni heimstyrjöldinni. Leikmenn stýra flokki plasthermanna í…
Sjá nánar
Monopoly_Star_Wars_SE_1
Klassískt Monopoly spil með ævintýralegu Star Wars þema! Stundaðu fasteignabrask í vetrarbraut þar sem stríð geysa og krafturinn er beislaður. Góðu og illu öflin takast hér á í epískri baráttu…
Sjá nánar
RISK_Lord_of_the_Rings_1
Klassískt herkænskuspil í anda Hringadróttinssögu! Það er komið að því - Baráttan um Miðgarð er hafin. Þú getur haft áhrif á niðurstöðuna í þessu skemmtilega RISK spili sem sameinar klassískt…
Sjá nánar
RISK_The_Walking_Dead_1
Klassískt herkænskuspil í anda sjónvarpsþáttanna vinsælu! Heimurinn eins og við þekkjum hann er liðinn undir lok og við blasir hræðilegur raunveruleiki. Uppvakningafaraldur geysar um allar jarðir. Mannfólki fækkar jafnt og…
Sjá nánar
Risk_Transformers_1
Munt þú vernda mannkynið eða tortíma því? Hinir illu Decepticons eru að hefja innrás á jörðina og það er undir Optimus Prime og hinna göfugu Autobots komið að vernda mannkynið.…
Sjá nánar
Flott útgáfa af hinu sígilda herkænskuspili Risk með víkingaþema byggt á sjónvarpsþáttunum Vikings. Leikmenn fylgja Ragnari Loðbrók þegar hann fer í víking til Evrópu og reyna að sölsa undir sig…
Sjá nánar
Sjálfstætt framhaldsspil af vinsælu spili frá Iello eftir Reinier Knizia fyrir 2 leikmenn, 8 ára og eldri. Annar leikmaðurinn er árásarmaður sem reynir að brjóta niður veggi hins leikmannsins sem…
Sjá nánar
Stratego_Original_2
Stratego - Klassíska útgáfan! Klassískur herkænskuleikur fyrir 2. Þetta borðspil er um margt líkt hinni klassísku skák í uppsetningu og uppbyggingu. Hver leikmaður er með sinn eigin her: 40 leikpeð…
Sjá nánar
Stratego_Card_Game_2
Skemmtileg og handhæg útgáfa af Stratego. Klassískur herkænskuleikur fyrir 2 leikmenn í nettum spilastokki. Spilið er í grunnin eins og hið sívinsæla Stratego borðspil. Tilgangur leiksins er að yfirtaka fána…
Sjá nánar
Stratego Pirates er fjörlegur kænskuleikur fyrir 2 leikmenn þar sem þeir stjórna sjóræningjaskipum og reyna að yfirtaka óvinaskipin. Sjóræningjarnir hafa mismunandi vægi og sá sterkari vinnur einvígið. Markmiðið er að…
Sjá nánar
Stratego_Travel_1
Þægileg og handhæg ferðaútgáfa af þessu sívinsæla spili. Klassískur herkænskuleikur fyrir 2. Þetta borðspil er um margt líkt hinni klassísku skák í uppsetningu og uppbyggingu. Hver leikmaður er með sinn…
Sjá nánar
Endurupplifðu orustuna um Waterloo og settu þitt mark á hana! Spennandi spil fyrir 2 þar sem leikmenn stjórna herliðum Breta eða Frakka í frægustu orustu Napóleonsstríðanna. Spilið er að mestu…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í Volume 1 berjast gríska gyðjan Medúsa, sögupersónan Lísa í Undralandi og…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í Volume 2 berjast fjórar goðsagnapersónur; afríska stríðsprinsessan Yennenga, kínverski apastríðsmaðurinn Sun…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í þessari útgáfu eru það klassísku bókmenntapersónurnar Drakúla, Jekyll og Hyde, Ósýnilegi…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í þessari útgáfu eru það Rauðhetta og Beowulf sem taka slaginn. Hvort…
Sjá nánar
Skemmtilegt bardagaspil þar sem þekktar persónur héðan og þaðan berjast þar til ein þeirra stendur uppi sem sigurvegari. Í þessari útgáfu eru það Hrói Höttur og Stórfótur sem taka slaginn.…
Sjá nánar