Flottur spilastokkur frá Copag með plasthúðuðum spilum í bridgestærð. Svartir og gylltir litir á bakhliðum.