Maríubjölluminni
Sniðugur minnisleikur í formi maríubjöllu. Hægt er að setja í hana mismunandi spjöld með litum, formum, dýrum og grænmeti. Hægt er að lyfta upp svörtu stautunum á baki hennar til að finna myndapörin.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.



