Krokkettkerra
Hefðbundinn og vandaður krokkettleikur sem er tilvalin utandyra fyrir fjölskylduna. Íhlutirnir eru geymdir á flottri kerru sem þægilegt er að koma á milli staða.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.