Flottur fjarstýrður fjallajeppi frá Jamara, rauð eftirlíking af gerðinni Wrangler JL. Hlutföll módelsins: 1:24. 40 MHz fjarstýring. Hámarkshraði: 7 km/klst. Stærð: 21 x 11 x 8,8 cm.
Gengur fyrir rafhlöðum, ekki innifaldar.
Jamara er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 og sérhæfir sig í flottum og vönduðum leikföngum sem oft eru rafknúin og byggja á nýjustu tækni.