Glimmerdropar ,

Glitter Dots Sparkle Fill

Sniðugt glimmerföndursett frá Crayola. Glimmer getur verið sóðalegt og farið út um allt og erfitt að þrífa. En þessum glimmerdropum, fylgir engin óreiða. Droparnir eru mjúkir og þegar þeim er þrýst niður, fletjast þeir út og límast við yfirborðið. Búðu til 3 glimmermyndir með því að þrýsta dropunum í formin.

Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 42 glimmerdropar
• 3 myndaform


































Product ID: 24909 Categories: , . Merki: , , , .