Puzzle for seniors: Puppies on stairs
Fallegt 500 bita púsl frá King International með mynd eftir listamanninn Kevin Daniel. Myndin sýnir nokkra krúttlega labrador hvolpa hvíla sig á tröppum. Púslbitarnir eru extra stórir og ætlaðir fyrir eldri borgara. Stærð: 68 x 49 cm.