Bosch Junior Workbench
Flott vinnuborð úr Bosch vörulínu Klein sem inniheldur raunverulegar eftirlíkingar af Bosch verkfærum. Inniheldur ýmis verkfæri ásamt efni til að æfa sig á. Stærð borðsins er 49 x 29 x 71 cm.
Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.