Leðurblökukastalinn Barnaspil , , ,

Castle Flutterstone

Skemmtilegt spil frá Schimidt fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Litlu galdralæringarnir Vicky, Conrad, Mila og Linus eru á höttunum eftir galdragripi með leðurblöku sem falin er efst í gamla Leðurblökukastalanum. Vandinn er sá að aðeins litlar leðurblökur þekkja leiðina þangað. Galdralærlingarnir verða að reyna að elta þær og reyna samtímis að vara sig á brotnum stigaþrepum og draugum sem eru sumir óvinveittir. Hver þeirra kemst fyrst á áfangastað?

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 40877
Þyngd: 500 g
Stærð pakkningar: 29,50 x 29,50 x 7,00 cm
Hönnuður:
Listamaður:
Innihald:
• 30 leðurblökur
• 28 draugaspil
• 1 leðurblökuslöngva
• Ærsladraugapeð
• 4 peð
• 10 þrep
• Galdragripur með leðurblöku
• Kastali
• Leikborð