Castle Flutterstone
Skemmtilegt spil frá Schimidt fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Litlu galdralæringarnir Vicky, Conrad, Mila og Linus eru á höttunum eftir galdragripi með leðurblöku sem falin er efst í gamla Leðurblökukastalanum. Vandinn er sá að aðeins litlar leðurblökur þekkja leiðina þangað. Galdralærlingarnir verða að reyna að elta þær og reyna samtímis að vara sig á brotnum stigaþrepum og draugum sem eru sumir óvinveittir. Hver þeirra kemst fyrst á áfangastað?