Mörgæs Sparibaukur ,

Flottur sparibaukur frá Janod í formi mörgæsar. Mörgæsin geymir smápeninga sem stungið er inn um rifu aftan á henni en auðvelt er að opna hana með því að taka tappann úr að neðan. Aldrei of snemmt að kenna börnum að spara!

Aldur:
Vörunúmer: 04650
Útgefandi:
Innihald:
sparibaukur

Product ID: 27750 Categories: , . Merki: , , .