Á Galarsvæðinu er hefð fyrir því að þjálfarar taki þátt í nokkurs konar íþróttakeppnum og keppi á móti öðrum þjálfurum fyrir troðnum leikvangi. Champions path pakkinn inniheldur félaga fyrir þjálfarann: Alcremie, Galarian Obstagoon eða Duraludon (glansspil), auk 3 booster pakka, nælu og netspilunarkóða.



